Fréttir
Gunnar Einarsson bæjarsjóri Garðabæjar
Í samræmi við áherslur forseta þetta starfsár er ætlunin að horfa inn á við í samfélaginu framan af vetri og munu gestir og fyrirlesarar bera keim af því. Gunnar Einarsson fjallaði um áherslur og framtíðarsýn Garðabæjar. Sýndi myndir og fór yfir upplýsingar úr viðhorfskönnunum bæjarbúa. Kom lika með eintak af fjögurra binda verki Sögu Garðabæjar sem kemur út á næstu vikum. Bæjarstjórinn sem jafnframt ér félagi í klúbbnum fékk margar spurningar í lokin eins og búast mátti við.