Fréttir
Kosningafmælis kvenna minnst í 3. mín erindi
Heiðrún Hauksdóttir í upphlut
3.mínútna erindi fundarins 10. ágúst var í höndum Heiðrúnar Hauksdóttur. Hún notaði tækifærið og minnstist 100 ára afmælis kjörgengis kvenna á Íslandi. Ekki nóg með það heldur klæddi hún sig upp af tilefninu. Heiðrún brá sér afsíðis á undan og klæddist líka þessum fína upphlut eða líkur þeim klæðnaði sem fjöldi kvenna klæddist á kjördegi 19. júní 1915.