Fréttir
3 nýir félagar teknir inn í Rkl. Görðum
Á fundi 18. maí sl. voru teknir inn þrír nýir félagar í klúbinn.
Þeð eru þeir:
· Jóhannes Egilsson, Marargrund 18, markaðsfræðingur og MBA og framkvæmdastjóri Stjörnunnar. Meðmælandi er Erling Ásgeirsson.
· Bjarni Þór Þórólfsson, Linakri 1, rekstrarhagfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Kletti leigufélagi. Meðmælandi er Ingibjörg Hauksdóttir.
· Eðvarð Hallgrímsson, Súlunesi 12, húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri. Meðmælandi er Össur Stefánsson.
Þessir kappar eru á meðfylgjandi mynd ásamt Eiríki Þorbjörnssyni forseta klúbbsins.
Jóhannes, Bjarni og Eðvarð eru boðnir velkomnir.