Fréttir
Sýn á Vesturheim

Páll Bergþórsson veðurfræðingur var gestur okkar á fundi 12. janúar. Páll fór yfir kenningar sínar um landnám norrænna manna í Vesturheimi, en bók Páls, Vínlandsgátan vakti mikla athygli þega hún kom út á sínum tíma. Páll flutti erindi í Bandaríkjunum um landnám í liðnu sumri og hyggur á frekari ferirlestrahald á þessu ári. Góður rómur var gerður að erindi hins aldna og virðilega Páls Bergþórssonar sem svaraði í lokin nokkrum spurningum Rótarýfélaga.