Fréttir

14.10.2014

Vel heppnað umdæmisþing 2014

Framkvæmd þingsins gekk vonum framar

Umdæmisþing umdæmis 1360 fór fram í Garðabæ dagana 10 og 11. október.  Þátttaka var góð og þingið var bæði fræðandi og skemmtilegt.  Rkl. Görðum sá um framkvæmdina að þessu sinni og margir klúbbfélagar lögðu þar mikla og gjörva hönd á.  Nánari ummfjöllun með fjölda mynda má nálgast hér: http://www.rotary.is/frettir/nr/4888