Fréttir
Hver er staða Ebólufaraldursins ?
Dr. Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir á LSH var gestur fundarins 22. september. Ereindi hennar hafði heitið; Hver er staða Ebólafaraldurs í september 2014 ? Í máli Bryndísar kom m.a. fram að fyrri faraldrar komu upp í Mið-Afríku þar sem er dreifbýlla, en í hinum þéttbýlli ríkum V-Afríku. Til að hefta faraldurinn þarf að beita nokkrum samverkandi þáttum. T.d. þarf að reynda að stöðva smit með áti á laðurblökukjöti. Siðvenjur á sýktum svæðum auka mjög á útbreiðslu á Ebólu þar sem líkamsvessar smita eftir andlát sjúklings. Þá hjálpar ekki til að ástvinir eru oft hræddir við starfsfólk hjálparstofnana og vilja ekki þyggja aðstoð við aðhlynningu.