Fréttir

8.9.2014

Óvenjulegur fundur

Reglubundinn Rótarýfundur Rkl. Görðum var með nýstárlegu sniði í dag.  Í stað fyrirlesara utan úr bæ tóku félagar sig til og spjölluðu saman um sjalfa sig og sín málefni.  Vissulega dálíitð sjálfhverft gæti einhver sagt, en heppnaðist vel þar sem á hverju og einu borði fengu menn 2-3 mínútur hver til að segja frá því markverðu í hans störfum. Auk þess kynnti Arnþrúður Jónsdóttirfráfarandi gjaldkeri  reikninga síðasta árs og Heiðrún Hauksdóttir gjaldkeri kynnti fjárhagsáætlun stjórnar.