Fréttir
3 nýir félagar teknir inn í dag
Á fundi 13. janúar voru þrír nýir félagar teknir inn í Rkl. Görðum. Þetta eru þeir: Birgir Örn Birgisson, Sófus Gústafsson og Þorvaldur Þorsteinsson sem hér sjást á myndinni til hliðar ásamt forseta Sigrúnu Gísladóttur.