Fréttir
Undirbúningur að umdæmisþingi Rotary 2014
fyrsti undirbúningsfundur í langri vegferð
![Fyrstii fundur í undirbúningi þings 2014 Fyrstii fundur í undirbúningi þings 2014](/media/gordum_myndir/medium/9.9.2013.jpg)
í dag 9. september boðaði Guðbjörg Alfreðsdóttir verðandi umdæmisstjóri góðan hóp á fyrsta undirbúningsfund vegna umdæmisþings Rorary sem haldið verður í Garðabæ á árinu 2014. Lagðar voru fyrstu línur að undirbúningi, skipaðir 7 hópar sem skipta með sér verkefnum. Nánara fyrirkomulag verður kynnt síðar en það kemur í hlut Páls Hilmarssonar að hafa yfirumsjón með undirbúningi. Meðfylgjandi mynd sýnir hluta hópsins.