Fréttir

9.9.2013

Margrét Friðriksdóttir umdæmisleiðbeinandi

Rótarýfræðsla þema fundarins

Á funMargrét Friðriksdóttirdi Rkl. Görðum 9. september fengum við góðan gest.  Margrét Friðriksdóttir sem gegnir nú um stundir embætti umdæmisleiðbeinanda flutti aðalerindi fundarins.  Hann var í umsjón rótarýfræðslunefndar og þó Margrét sé okkur flestum vel kunnug kynnti Þorsteinn Þorsteinsson han til sögunnar.  Yfirskrift erindis Margrétar var; Hvað er Rótarý ? Hún minntist m.a. á það sem hún kallar lyftukynninguna á Rótarý.  Þ.e. hvernig útskýra skal tilgang og störf Rótárýhreyfingarinnar á 20-30 sekúndum.  Margrét fór vítt yfir og voru fundarmann margs vísari á eftir.