Fréttir

5.3.2013

Styttist í Berlínarferð klúbbsins 23. maí nk.

Kynning á borginni

Thomas Möler sem bjó og starfaði í Berlín var fyrirlesari fundarins Thomas sagði frá sögu borgarinnar og áhugaverðum stöðum til skoðunar, en hann bjó sjálfur í Berlín um sex ára skeið á árum áður fyrir fall Berlínarmúrsins.