Fréttir
Nýr félagi í Rótarýklúbbnum Görðum
Á fundi Rótarýkúbbsins Görðum þann 29. janúar var Vigfús Kr. Björnsson veitt innganga í klúbbin. Klúbbfélagar bjóða Vigfús velkominn í hópinn. Á sama fundi voru haldin tvö starfsgreinaerindi. Arnþrúður Jónsdóttir lyfjafræðingur sagði frá starfi sínu sem sölu og markaðsstjóri hjá Vistor og Jóhann Ingi Gunnarsson veitti klúbbfélögum innsýn inn í störf sín sem sálfræðingu. Alltaf er áhugavert að kynnast því hvað félgar eru að fást við í sínum daglegu störfum.
Á myndinni má sjá Guðmund H. Einarsson ritara, Össur Stefánsson meðmælanda nýs félaga, Vigfús Kr. Björnsson og Bjarna Jónasson forseta.