Fréttir
Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands
Anna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri var gestur fundarins
Í erindi sínu kynnti Anna Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Brunabótarfélags Íslands (EFÍ) forsögu og núverandi hlutverk félagsins.
Forsögu félagsins má rekja til ársins 1917. Eftir að einkaréttur á
brunatryggingum fasteigna var afnuminn breyttist tilgangur félagsins og
eftir sölu á Vátryggingafélagi Íslands var stofnað eignarhaldsfélag um
það sem taldist vera arfleið Brunabótafélagsins.