Fréttir

8.10.2012

Sameiningarkosningar Garðabæjar og Álftaness

Kynning Erlings Ásgeirssonar og Gunnars Einarssonar

Stjórn Rkl. Görðum kallaði eftir kynningu á kostum í komandi sameiningarkosninum 20 okt. nk. Það voru hæg heimtökin hjá félögum klúbbsins þeim Erlingi Ásgeirssyni formanni bæjarráðs Garðabæjar og Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra. Erling fór yfir sögulegt yfirlit um skiptingu Álftaneshrepps hins forna (1878) í Garðahrepp og Bessastaðhrepp. Gunnar gerði síðan grein fyrir helstu atriðum í kynningarstarfi. Viðbætur komu frá Elínu Jóhansdóttur og Ólafi G. Einarssyni og spurningar frá Guðmundi Guðmundsyni og Jónasi Friðriki Jónssyni.