Fréttir
Kynning á starfi Rótaractklúbbsins Geysis
Fyrirlesari fundarins í dag var Arnór Bjarki Svarfdal ritari Rótaractklúbbsins Geysis. Hann sagði stuttlega frá metnaðarfullu starfi klúbbsins. Rótarýklýbburinn Görðum er annar móðurklúbba Geysis. Einnig sagði skiptineminn Alex Marcillo stuttlega frá sjálfum sér og heimalandi sínu Ecuador í afar fróðlegu erindi.