Fréttir

3.9.2012

Skiptinemi Rkl Görðum 2012-2013

Alex Marcillo

Alex MarcilloSkiptinemi Rkl. Görðum þennan veturinn er Alex Marcillo frá Ekvador.  Alex var kynntur á fundi klúbbsins í dag er tengiliðu hans við umdæmið Jón Benediktsson.  Alex stundar nám við FG og verður hér á landi í allan vetur.  Fyrst um sinn búsettur í Hafnarfirði hjá fjölskyldu Dagmarar Bjarkar Barkardóttur sem er skiptinemi klúbbsins í Bandaríkjunum.  Rótarýklúburinn í Görðum býður Alex velkominn til landsins og vonar að dvöl hans verði bæði ánægjuleg og gagnleg.