Fréttir
Stella og Vilhjálmur með starfsgreinaerindi
Á fundi dagsins voru tveir félagar með starfsgreinaerindi, þau Stella Stefánsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason
Stella er í doktorsnámi eins og er, en hún sagði frá störfum sínum hjá Bosch í Þýskalandi og á hjá Össuri hf hér á landi. Vilhjálmur greindi frá starfsferli sínum í fjármálageiranum og síðan sagði hann stuttlega frá eðli fjármálastarfssemi.