Fréttir
Samfélagsábyrgð í rekstri fyrirtækja
Finnur Sveinsson frá Landsbankanum
Finnur var gestur fundarins 12. mars og talaði um hugtakið samfélagleg ábyrgð. Það kemur inn á aðra þætti en þá kveðið er á um í lögum og reglum. Samfélagsleg ábyrgð er mjög víðtæk. Finnur Sveinsson greindi frá verkferlum sem bankinn hefur sett sér við innleiðingu samfélagssefnu til ljúka á fyrir 2015.