Fréttir
Brautryðjandinn
Í dag fengum við bókakynningu nr. 2. Óskar Guðmundsson rithöfundur og sagnfræðingur kynnti nýja bók sína
Brautryðjandinn um ævi og störf Þórhalls Bjarnarsonar, prests,
skólamanns, bónda, biskups ofl. Óskar stiklaði á stóru í ævi Þórahalls
og setti í samhengi við tíðaranda og samfélagsmál hans samtíma.