Fréttir
Ævisaga Gunnars Gunnarssonar
fundurinn í dag var sá fyrsti í raöð þriggja þar sem við fengum höfunda ævisagna til að koma og kynna verk sín. Fyrstur reið á vaðið Jón Yngvi Jóhannsson. Jón Yngvi sagði okkur frá nýrri ævisögu sinni um Gunnar Gunnarsson
rithöfund. Las hann upp tvo stutta og kynnti okkur fyrir
tveimur hliðum skáldsins. Þá sem kalla má Gunnar sem kapitalista og
hina sem kommúnista. Að loknu erindi Jóns komu spurningar úr sal. Gunnar Björn Gunnarsson afabarn skáldsins var gestur Guðmundar Guðmundssonar og tók hann þátt í umræðunum sem á eftir spunnust.