Fréttir

21.11.2011

Heimsókn í Latabæ

Rótarýklúbburinn Görðum heimsótti myndber Latabæjar að Miðhrauni í Garðabæ.
Einar Karl Birgisson, Territory Manager hjá Latabæ tóka á móti okkur. Einar Karl greindi okkur í ítarlegu máli frá víðtækri starfsemi Latabæjar í fjölmörgum löndum í flestum heimsálfum. Bæði hvað varðar framleiðslu og dreifingu á barnaefninu vinsæla, hugmyndafræðinni að baki þess. Ekki síst frá vörumerkinu og mikilli framleiðslu og sölu matvæla ofl. sem tengist Lazy Town. Að lokinni kynningu stóð til að komast í myndver Latabæjar. Það var í útleigu og í notkun. Af skoðun þess gat því ekki orðið. Snæddum að lokum samlokur í boði Latabæjar.