Fréttir

14.11.2011

Staðan í Kína

Magnús Björnsson var gestur fundarins í dag.  Magnús hefur búið í Kína og sagði okkur frá stöðu mála þar og framtíðarhorfum. Er breytinga að vænta á efnahagsstefnu Kínverja var yfirskrift erindis Magnúsar. Hann fór í saumana á áætlun kínverskra stjórnvalda 2011-2015 en megininntak hennar er aukin neysla Kínverja.