Fréttir
Góðir gestir frá Rótarýklúbbnum Borgum, Kópavogi
Á fundi klúbbsins í dag fengum við heimsókn frá fjórum félögum í Rótáryklúbbnum Borgum Kópavogi. Það voru þau Kjartan Sigurjónsson, Kristján Guðjónsson,
Kristján Hjálmar Ragnarsson og Lára Ingibjörg Ólafsdóttir. Meginviðfangsefni fundarins voru..
Meginviðfengsefni fundarins voru starfsgreinaerindi tveggja félaga. Annars vegar frá Eiríki S. Svavarssyni og hins vegar Hjálmari Helgasyni. Þá fór fram stjórnarkjör vegna starfsársins 2012-2013. Tillaga verðandi forseta, Bjarna Jónassonar
um Sigrúnu Gísladóttur sem verðandi forseta, Þorstein Þorsteinsson ritara, Margréti Björk Svavarsdóttur sem gjaldkera og Heimir Erlingsson sem stallara var samþykkt með lófataki.