Fréttir

24.10.2011

Erindi um Íslenskar konur á fyrri tíð í Kaupmannahöfn

Í dag fékk klúbburinn góðan gest og félaga í Rótarýklúbbi Reykjavíkur - Miðborg. Skammt er um liðið frá því að  Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og ævisagnaritari fræddi okkur um ævi og störf Jón Sigurðssonar forseta. Að þessu sinni  fjallaði Guðjón Friðriksson um Íslenskar konur í Kaupmannahöfn á fyrri tíð. Hvað dró þær þangað og sagði okkur jafnframt  örlagsögu einnar þeirra.