Fréttir
Skuldabréfaútgáfa ríkissjóðs á erlendum mörkuðum
Ingvar H. Ragnarsson sérfræðingur í fjámögnun og skuldastýringu hjá fjármálaráðuneytinu fjallaði í erindi dagsins um nýlega skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs á erlendum mörkuðum. Eins aðdragandann að útgáfunni, markmið hennar og næstu skref í erlendri fjármögnun. Ingvar fór yfir skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs fyrr á þessu ári og hversu vel hún gekk sem og hvaða lærdóm má af henni draga.