Fréttir

19.9.2011

Íslandsmeistar Stjörnunnar í kvennaknattspyrnu

Fengum góða gesti á fund til okkar í dag eða þau Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, fyrirliði nýkrýndra íslandsmeistara meistaraflokks Stjörnunnar og þjálfara þeirra Þorlák Árnason.  Þorlákur flutti jafnframt erindi um árangur Stjörnunnar og uppbygginu liðsins fyrir mótið í sumar.