Fréttir

15.9.2011

Klúbbþing

22 félagar Rótarýklúbbsins Görðum sóttu klúbbþing síðdegis í dag.  Á klúbbþinginu var að vanda farið yfir starfið í vetur með formönnum og varaformönnum nefnda og öðrum áhugasömum félögum.  Allmargar góðar hugmyndir komu frma á klúbbþinginu sem raktar eru nánar í fundargerð.