Fréttir

12.9.2011

Heimsókn á Vífilsstaði

Rótarýklúbbirinn Görðum hélt fund sinn í dag á Vífilsstöðum á hefðbundun fundartíma.  Enginn starfsemi er þar í bili, en Davíð Gíslason læknir var gestur fundarins og sagði frá starfsemi Vífilsstaða á fyrri tíð í erindi sem hann flutti vestursal á 1. hæð. Skemmtileg heimsókn en leitt að sjá þetta merka hús án nokkurrar starfsemi eins og nú er raunin.