Fréttir

5.9.2011

Orkuskipti í samgöngum

Sverrir Viðar Hauksson var gestur og fyrirlesari á fundi klúbbsins að þessu sinni. Hann fjallaði um orkuskipti í samgöngum þar sem lokamarkmiðið er að öll orkunotkun komi frá endurnýjanlegum orkugjöfum. Sverrir Viðar er formaður stjórnskipaðrar nefndar íðnaðarráðherra og ætlað er að kanna leiðir til að hrinda þessum markmiðum í framkvæmd.