Fréttir
Elías Kristjánsson með starfsgreinaerindi
Félagi í klúbbnum, Elías Kristjánsson flutti starfsgreinaerindi á fundi Rótarýklúbbsins Görðum. Elías kynnti fyrirtæki sitt KEMÍS og
lýsti vörum þess sem notuð eru í matvælaiðnaði og einnig í efnaiðnaði.