Fréttir
Sr. Örn Bárður Jónsson gestur 15. ágúst
Sr. Örn Bárður Jónson átti sæti í stjórnlagaráði sem nýlega er hefur lokið störfum sínum. Hann fjallaði um lærdóm þann sem draga má af fyrir umræðuna í samfélaginu. Örn Bárður greindi m.a. frá vinnibrögðum sem ráðið tamdi sér.