Fréttir
Björg Árnadóttir sagði frá Jakobsstígnum
Björg Árnadóttir hjúkrunarfræðingur og sölu- og markaðsstjóri hjá Vistor var gestur þessa 2. fundar starfsársins. Björg fjallaði um hjólreiðarferðalag sitt um Jakobsveginn á Spáni í maí 2010. Um var að ræða pílagrímaleið þar sem dagleiðirnar eru 30 - 90 km.