Fréttir
Ný stjórn í Rótarýklúbbunum Görðum 2011-2012
Á stjórnaskiptafundi 3. júlí sl. tók við nú stjórn í Rótarýklúbbnum Görðum fyrir starfsárið 2011-2012. Hana skipa: Guðbjörg Alfreðsdóttir forseti, Bjarni Jónasson verðandi forseti, Einar Sveinbjörnsson ritari, Unnur Valborg Hilmarsdóttir gjaldkeri og Vilhjálmur Bjarnason sem mun gegna starfi stallara.
Á stjórnaskiptafundi 3. júlí sl. tók við nú stjórn í Rótarýklúbbnum Görðum fyrir starfsárið 2011-2012. Hana skipa: Guðbjörg Alfreðsdóttir forseti, Bjarni Jónasson verðandi forseti, Einar Sveinbjörnsson ritari, Unnur Valborg Hilmarsdóttir gjaldkeri og Vilhjálmur Bjarnason sem mun gegna starfi stallara.