Fréttir

17.3.2010

Þjóðarkvöld Rkl. Görðum

Ítalía

Okkar árlega þjóðarkvöld, sem að þessu sinni fjallar um Ítalíu, verður miðvikudaginn 24. mars og hefst kl. 19:00 í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Margt skemmtilegt verðu á dagskrá þetta kvöld en hún verður nánar auglýst síðar.

 

Þjóðarkvöldið er í umsjón skemmti- og ferðanefndar en skráning fer fram hjá ritar.