Fréttir
Klúbbþing var haldið 9. september 2009
09.09.09
Vel mætt á klúbbþing
Um 20 félagar mættu á klúbbþing sem haldið var í Garðabergi í kvöld. Mörg klúbbmál voru rædd og margar góðar hugmyndir komu fram um væntanlegt vetrarstarf klúbbsins. Nánar verður fjallað um klúbbþingið á næsta félagsfundi.