Fréttir

4.9.2009

Klúbbþing 9. september kl. 15:30

Fyrsta klúbbþing starfsársins

 

Árlegt haustklúbbþing verður haldið miðvikudaginn 9. september kl. 17:30 í Garðabergi Garðatorgi 7, boðið verður upp á samlokur og gos.  Stefnum á að ljúka þinginu ekki síðar en kl. 19:00.

Skyldumæting hjá formönnum og varaformönnum nefnda.

 Stjórn Rótarýklúbbsins Görðum.