Fréttir
Heimsókn umdæmisstjóra
Á næsta fundi Rótarýklúbbs Eyjafjarðar, þriðjudaginn 25. nóvember nk, mun Ellen Ingvadóttir, umdæmisstjóri, verða gestur okkar. Samkvæmt hefð er mökum boðið að sitja fundinn.
Á næsta rótarýfundi, þriðjudaginn 25. nóvember nk, mun Ellen Ingvadóttir, umdæmisstjóri, verða gestur okkar. Samkvæmt hefð er mökum boðið að sitja fundinn.