Fréttir
Forsetakosningar í Bandaríkjunum
Á næsta rótarýfundi, þriðjudaginn 28. október nk, mun Stefán Friðrik Stefánsson, ritari klúbbsins, flytja erindi um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 4. nóvember nk. og stöðu mála.
Á næsta rótarýfundi, þriðjudaginn 28. október nk, mun Stefán Friðrik Stefánsson, ritari klúbbsins, flytja erindi um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 4. nóvember nk. og stöðu mála.
Farið verður yfir stöðuna á lokaspretti baráttunnar, sem staðið hefur í tæp tvö ár; hvernig kannanir standa og hvernig frambjóðendur hafa staðið sig frá flokksþingunum og í gegnum kappræðurnar.