Fréttir
Stjórn kjörin í Rótarýklúbbi Eyjafjarðar
Stjórn Rótarýklúbbs Eyjafjarðar, starfsárið 2011-2012, var kjörin á klúbbfundi 7. desember sl. Eiður Guðmundsson var kjörinn forseti, Helgi Vilberg sem ritari, og Jóhann Gunnar Jóhannsson var kjörinn gjaldkeri. Stjórnarskipti verða 1. júlí nk.
Á klúbbfundi 7. desember sl. var kjörin stjórn Rótarýklúbbs Eyjafjarðar starfsárið 2011-2012, sem tekur við 1. júlí nk.
Hana munu skipa:
Eiður Guðmundsson, forseti
Helgi Vilberg, ritari
Jóhann Gunnar Jóhannsson, gjaldkeri
SFS