Fréttir
Stjórnarkjör í Rótarýklúbbi Eyjafjarðar
Á næsta fundi Rótarýklúbbs Eyjafjarðar, þriðjudaginn 7. desember nk, mun fara fram stjórnarkjör. Kjörin verður stjórn klúbbsins fyrir starfsárið 2011-2012.
Stefán Friðrik Stefánsson, fráfarandi forseti, mun stýra fundi í fjarveru Helga Þórs Helgasonar, forseta..
SFS