Fréttir

20.9.2010

Stjórnarskráin og landsdómur

Á næsta rótarýfundi, þriðjudaginn 21. september nk, mun Ágúst Þór Árnason flytja erindi um landsdóm og stöðu hans. Á Alþingi er nú rætt um að stefna fjórum fyrrverandi ráðherrum fyrir dóminn, en hann hefur aldrei komið saman frá stofnun hans árið 1905.

Á næsta rótarýfundi, þriðjudaginn 21. september nk, mun Ágúst Þór Árnason flytja erindi um landsdóm og stöðu hans.

Á Alþingi er nú rætt um að stefna fjórum fyrrverandi ráðherrum fyrir dóminn, en hann hefur aldrei komið saman frá því hann var settur á fót árið 1905, en lög um hann endurnýjuð árið 1963.



SFS