Verkefni
Verkefni
Þátttaka í starfi Rótarýumdæmisins á Íslandi
Aðstoðarumdæmisstjórar: Karl Skírnisson
Félagsþróunarnefnd: Kristján H. Guðmundsson
Námsstyrkja og friðarstyrksnefnd: Guðjón Magnússon
Ritnefnd Rótarýumdæmisins: Ingi Kr. Stefánsson
Rótarýsjóðsnefnd umdæmis: Birna G. Bjarnadóttir
Starfshópaskiptanefnd: Birna G. Bjarnadóttir
Stjórn tónlistarsjóðs: Svava Bernharðsdóttir
Stjórn styrktar- og verðlaunasjóðs: Sigurrós Þorgrímsdóttir
Umdæmisstjóri og fulltrúi í umdæmisráði: Margrét Friðriksdóttir
- Áður:
- Lögðum til fararstjóra í starfsskiptaferð til Bandaríkjanna 2006.
- Tekið á móti skiptinema frá Bandaríkjunum. (Michelle Hall)
- Tekið á móti skiptinema frá Þýskalandi 2010
Samfélagsverkefni (önnur en þátttaka í föstum verkefnum á vegum Rótarý)
- Eigum fastan fulltrúa í fulltrúaráði Sunnuhlíðarsamtakanna.
- Verðlaun veitt fyrir góðan árangur í sérgreinum verknáms á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskólanum í MK.
- Tilfallandi styrkir og verkefni.