Fréttir

Inntaka nýrra félaga


Á fundinum 18. febrúar fór fram formleg inntaka tveggja nýrra félaga sem mælt hefur verið með og kynnt hafa sér klúbbinn að undanförnu. Þetta eru þau Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og Sigfús Kristjánsson sóknarprestur í Hjallakirkju. (Úr fundargerð - ljósmynd Marteinn Sigurgeirsson).