Fréttir

1.6.2015

Viðurkenning vorið 2015

 Íris Björk Óskarsdóttir,  nýsveini í bakaraiðn

fékk viðurkenningu Rótarýklúbbsins Borga vorið 2015 

fyrir góðan námsárangur í sérgreinum verknáms

á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskólanum

í Menntaskólanum í Kópavogi.