Fréttir
Streð og stuð í björgunarsveitum
Sigrún Sigurðardóttir flutti þriggja mínútna erindi á fundinum 12. mars og sagði frá því að þegar hún og fjölskylda hennar hefðu skipt um íbúðir hefði einhver flutt með þeim. Hlutir hefðu iðulega horfið á óútskýrðan hátt fyrst eftir að fjölskyldan hefði komið sér fyrir á nýjum stað. Þessu linnti ekki fyrr en Sigrún talaði rækilega yfir hausamótunum á prökkurunum.