Fréttir

17.2.2015

Churchill og fleiri góðir

Óttar Guðmundsson, geðlæknir, var aðalræðumaður á fundi 12. febrúar.  Flutti hann skemmtilegt erindi um ýmislegt er snýr að geðslagi ýmissa leiðtoga sögunnar allt frá Agli Skallagrímssyni til dagsins í dag.  Mest bar Churchill á góma og hans geðheilbrigði sem ýtarlega er fjallað um í frásögn einkalæknis hans.