Fréttir

14.1.2015

Styrkþegi Borga haustið 2014

Nýsveinninn í matreiðslu, Sveinn Ágústsson, hlaut viðurkenningu klúbbsins okkar þetta

misserið. Sveinn hlaut styrkinn fyrir sérstakan dugnað og námsárangur í sérgreinum verknáms á lokaprófi frá Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi haustið 2014