Fréttir

25.12.2014

Gleðileg  jól og farsælt komandi nýtt ár

Jólafundur

Nálægð jóla setti svip á funinn 18. deesember. Eftir að forseti hafði sett fund og félagar sötrað heitt súkkulaði með rjóma var gengið í Kópavogskirkju. Stúlkur úr tríóinu Tríólu fluttu jólasöngva á fallegan hát og voru klappaðar upp í kirkjunni. Sigurður Arnarson sóknarprestur flutti stutta hugleiðingu og óskaði hópnum gleðilegra jóla. Fundarmenn endurtóku óskir um gleðileg jól hver við annan og gengu síðan út í jólasnjóinn.