Fréttir

22.10.2014

Töfrar tónlistar

Sagan og tónlistin voru í aðaðlhlutverki á fundi í Borgum 16. október.

Fyrst flutti Kjartan Sigurjónsson organisti m.m. þriggja mínútna erindi og sagði frá upphafi tónlistarnáms síns fyrir um hálfri öld. Hann nefndi til sögunnar menn eins og dr. Pál Ísólfsson,Sigurð Birgis og Sigurð Þórðarson.


Aðalgestur dagsins var Árni Harðarson, skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs og greindi hann m.a. frá stofnun skólans árið 1963. Þar eru nú  550 nemendur og 55 kennarar.

Sjá fundargerð