Fréttir

8.10.2014

Kysst og kynnt á fundinum 2. október 2014

Þriggja mínútna erindi flutti Ingi Kr. Stefánsson.  Hann hældi ungafókinu fyrir margt, en gagnrýndi þau fyrir orðanotkuneða orðafátækt.

Eftir að hafa kysst flesta félaga í Borgum og boðið þá velkomna til fundar 2. október fannst Margréti Kr.  Gunnarsdóttur, stallara vorum, rétt að kynna sig og sín störf í fróðlegu starfsgreinaerindi. Hún er sviðsstjóri upplýsingatækni og rannsóknasviðs Vinnumálastofnunar, en hefur einnig víða lagt  hönd á plóg í félagsstörfum.

 ásamt mörgu öðru